Uppeldi

GOTT UPPELDI - TÍU BOÐORÐ

úr flokknum einstaklingsráðgjöf

Hér eru tíu helstu atriðin sem segja til um hvort uppeldið sé í góðum farvegi og gefi barninu öflugt veganesti út í lífið. Þessi listi byggir á sálfræðilegum rannsóknum og gefur forspá um hamingju barns, heilsu þess og árangur í lífinu. Ást og umhyggja Stuðningur ykkar sem foreldrar, að þið samþykkið barnið eins og það er, sýnið því ástúð í verki og eigið saman gæðastundir. Íslenskar rannsóknir styðja við þetta en á meðal þess sem hefur komið fram er að samverustundir með foreldrum sé eitt af lykilatriðum í vímuefnaforvörnum.

Lesa meira