Panta tíma

Hér er hægt að panta tíma hjá sálfræðingi. Vinsamlegast fyllið út reitina til að senda fyrirspurn um æskilegar tímasetningar. Þú verður látin(n) vita hvaða tímar eru lausir á tímabilinu. Einnig má hringja í 866-0149.

Panta tíma

Address

Sími: 866-0149
[email protected]

Suðurlandsbraut 32, 4. hæð
© 2006 Hugfari sf.
Kt. 510582-0209

Um Hugfara

Björn Vernharðsson lauk BA prófi frá Háskóla Íslands og prófi í klíniskri sálfræði (Cand. Psych.) frá Árósarháskóla.

Björn hefur sérhæft nám í samskiptum í hópum þar sem áhersla er lögð á handleiðslu (supervision) sem felur í sér að beitt er sálfræðilegum aðferðum við að aðstoða fólk við að taka ákvarðanir og sálfræðilega þjálfun (coaching) þar sem fólk lærir nýjar aðferðir til að koma hugmyndum sínum í framkvæmd. Hann hefur þjálfun í að meðhöndla starfstengt vinnuálag og streitu.

Björn hefur einnig kynnt sér aðferðir um sáttarmiðlun t.d. hjá Lögreglunni og um tjáskipti barna í Danmörku. BA ritgerðin fjallaði um tilfinningagreind og lokaritgerðin um skynjun á fjarlægð.

Björn hefur mikla reynslu af alþjóðlegu starfsumhverfi eftir að hafa unnið fyrir ensk, dönsk, norsk og þýsk fyrirtæki.

Panta tíma

Sími: 866-0149
[email protected]

Suðurlandsbraut 32, 4. hæð
© 2006 Hugfari sf.
Kt. 510582-0209

Panta tíma