Streita

VOFIR STREITA OG VANLÍÐAN YFIR SUMARFRÍINU ÞÍNU?

úr flokknum einstaklingsráðgjöf

Sumarleyfi og sumarfrí geta verið streituvaldandi. Það er algengt að starfsfólk komi ekki afslappað og endurnært til vinnu eftir sumarleyfi út af áhyggjum af netpósti sem gæti hafa borist og liggur ósvaraður, skýrslum sem þarf að ganga frá eða öðrum daglegum störfum sem mögulega hafa hlaðist upp í leyfinu. Heltekur streita og vanlíðan sumarfríið þitt? Hvað er þá til bragðs að taka? Margir reyna að hafa undan með því að svara netpóstinum úr símanum eða heimatölvunni, svara símtölum eða jafnvel fara til vinnu dag og dag.

Lesa meira