Svefnvandamál

Svefnvandamál

úr flokknum einstaklingsráðgjöf

Rannsóknir sýna að röskun á svefni eykur álag á líkamanum á svipaðan máta og kvíði eða streita (Irwin, Wang, Ribeiro og fleiri, 2009). Því þarf að taka svefnröskun alvarlega og þjálfa sig svo að það verði ekki að krónísku vandamáli. Hérna ætla ég að gefa nokkur ráð sem geta verið hjálpleg þegar reynt er að bæta svefnvenjur og fá betri svefn. Það er betra að halda sig við reglubundna daglega venju.

Lesa meira