Starfsendurhæfing

Starfsendurhæfing: Hvað geta rannsóknir í íþróttasálfræði kennt okkur?

úr flokknum fyrirtækjaráðgjöf

Starfsendurhæfing gengur almennt út á að hjálpa þeim sem missa vinnu eða eiga erfitt með að fá vinnu sökum sjúkdóma, slysa, örorku eða félagslegra aðstæðna að komast aftur út á vinnumarkaðinn og taka virkan þátt í samfélaginu. Endurhæfingin getur falist í námi eða starfsþjálfun og öllum úrræðum er beitt til að auka lífsgæði og endurnýja starfsþrek þeirra. Þegar afreksíþróttafólk meiðist illa í slysum tekur endurhæfingarferli við og íþróttafólkið getur þurft að hverfa frá þjálfun á sinni íþrótt til lengri tíma.

Lesa meira