Meðgönguþunglyndi

Fæðingarþunglyndi eða meðgönguþunglyndi (post partum depression)

úr flokknum einstaklingsráðgjöf

Hvað er fæðingarþunglyndi? Ef þunglyndiseinkenni koma fram innan 4 vikna frá fæðingu er það skilgreint sem fæðingarþunglyndi. Sömuleiðis ef um er að ræða þunga líðan eftir tvær vikur frá fæðingu ef hún er nær stöðug. Einkenni geta verið frá því að vera væg til þess að vera mjög sterk og fela í sér mikla vanlíðan. Væg einkenni þunglyndis og geðbrigða eru algeng og ber að vinna úr þeim með stuðningi, góðri hreyfingu, fjölbreyttu fæði og hvíld.

Lesa meira